06.03.2017 23:00

Kennitölur fylgi með skráningu

Við viljum biðja fólk um að láta kennitölur fylgja með skráningum.  Í Strandagöngunni verður notuð flögutímataka og því betra að kennitalan fylgi með, einnig verður hægt að fá tímann sendan í gsm-símanúmer að keppni lokinni.

 

Veðurspáin fyrir helgina lofar góðu, um hádegi á laugardaginn er spáð hita um frostmark, hægviðri og hálfskýjað á Þröskuldum.

 

Við minnum fólk á að skrá sig tímanlega því skráningargjaldið hækkar miðvikudaginn 8. mars

Flettingar í dag: 9
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 34
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 71594
Samtals gestir: 19310
Tölur uppfærðar: 24.1.2019 06:00:30