06.03.2018 00:13

Skráningargjaldið hækkar 9. mars

Við minnum á að skráningargjaldið í Strandagönguna hækkar 9. mars og því um að gera að skrá sig sem fyrst.  Skráning í Strandagönguna 2018 fer fram á netskráning.is

 

Skráningargjald til 9. mars

20 km 5.000 kr

10 km 4.000 kr

5 km 3.000 kr

15 ára og yngri 1.000 kr

 

Skráningargjald 9.-10. mars

20 km 8.000 kr

10 km 6.000 kr

5 km 4.000 kr

15 ára og yngri 3.000 kr

Flettingar í dag: 37
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 34
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 71622
Samtals gestir: 19310
Tölur uppfærðar: 24.1.2019 06:53:37