15.03.2013 19:13

Smurningsráð fyrir morgundaginn

Líklegur festuáburður fyrir morgundaginn í 19. Strandagöngunni er baukur fyrir hitastig um eða rétt neðan við frostmark.  Í Selárdal er lítils háttar skel á snjónum og nýr snjór þar undir sem blandast saman við þegar brautin er unnin.  Í dag og í gær hefur verið éljagangur og bætt aðeins á snjóinn í dalnum.  En spáin fyrir morgundaginn er sem fyrr góð.

Flettingar í dag: 34
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 194
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 178199
Samtals gestir: 30971
Tölur uppfærðar: 1.8.2025 09:20:28