09.03.2014 13:07

Brautin í Strandagöngunni

Allt stefnir í góða Strandagöngu næstkomandi laugardag, nægur snjór er í dalnum og góðar aðstæður.  Í 10 og 20 km vegalengdunum verður genginn 10 km hringur sem verður mjög svipaður og var í göngunni í fyrra, en þá var gengið fram að Gilsstöðum.   Í dag sunnudaginn 9. mars verður troðin braut í Selárdal tilbúin um kl. 16.  Skráning í Strandagönguna fer vel af stað en skráningarnar skal senda á netfangið allaoskars@gmail.com

Flettingar í dag: 83
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 194
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 186865
Samtals gestir: 32365
Tölur uppfærðar: 14.9.2025 02:22:34