15.03.2014 22:45

Úrslit Strandagöngunnar 2014

Úrslitin úr Strandagöngunni 2014 eru komin á vefinn undir liðnum úrslit 2014.  Þau mistök urðu hjá okkur í verðlaunaafhendingunni að í flokki karla 50-59 ára í 20 km vegalengdinni víxluðust tímar Viðars Más Matthíassonar og Árna Ingólfssonar, við biðjumst velvirðingar á mistökunum.

Flettingar í dag: 34
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 194
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 178199
Samtals gestir: 30971
Tölur uppfærðar: 1.8.2025 09:20:28