22.02.2015 22:15

Skráning hafin í Strandagönguna

Skráning í Strandagönguna 2015 er hafin.   Skráningar skal senda á netfangið allaoskars@gmail.com í skráningunni þurfa að koma fram eftirfarandi upplýsingar:

Nafn keppenda

Fæðingarár

Félag

Vegalengd

Gsm-símanúmer

Flettingar í dag: 129
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1521
Gestir í gær: 63
Samtals flettingar: 199111
Samtals gestir: 33130
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 11:59:39