20.02.2016 22:37

Skráningargjöld í Strandagönguna hækka 5. mars og á keppnisdag

Við hvetjum fólk til að skrá sig sem fyrst í Strandagönguna en skráningargjöld hækka 5. mars og á keppnisdag sem hér segir:

Þátttökugjald til 4. mars:

20 km: 5.000 kr

10 km: 4.000 kr

5 km: 3.000 kr

15 ára og yngri 1.000 kr

Þátttökugjald 5.-11. mars:

20 km 7.000 kr

10 km 5.000 kr

5 km 4.000 kr

15 ára og yngri 2.000 kr

Þátttökugjald 12. mars (keppnisdagur)

20 km 10.000 kr

10 km 7.000 kr

5 km 5.000 kr

15 ára og yngri 3.000 kr

Sendið skráningar í tölvupósti á allaoskars@gmail.com Í skráningunni þurfa að koma fram eftirfarandi upplýsingar:

Nafn keppanda

Fæðingarár

Hérað

Vegalengd

GSM-símanúmer

Flettingar í dag: 34
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 194
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 178199
Samtals gestir: 30971
Tölur uppfærðar: 1.8.2025 09:20:28