06.03.2016 22:04

Óbreytt skráningargjald til 9. mars

Ákveðið hefur verið að skráningargjaldið í Strandagönguna hækki ekki fyrr en 9. mars, þannig að þangað til 9. mars er skráningargjald í 20 km 5.000 kr. 10 km 4.000 kr. 5 km 3.000 kr. og fyrir 15 ára og yngri 1.000 kr.  Aðalbjörg Óskarsdóttir tekur við skráningum í Strandagönguna í gegnum netfangið allaoskars@gmail.com

Veðurspáin yr.no fyrir Selárdal 12. mars þegar Strandagangan fer fram er góð, heiðskírt, hægviðri og hiti -1°c.  Hægt er að fylgjast með veðurspánni fyrir Selárdal á yr.no með því að velja Geirmundarstaði á Vestfjörðum.

 

 

Flettingar í dag: 100
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 255
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 157024
Samtals gestir: 27804
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 16:49:29