11.04.2016 10:26

Strandagangan verður haldin á Þröskuldum

Strandagangan verður haldin laugardaginn 16. apríl á Þröskuldum.  Þar er nægur snjór og góðar aðstæður til skíðagöngu.  Síðustu dagar hafa verið hlýir og sólríkir og hefur leyst það mikið í Selárdal að ekki er lengur möguleiki á að halda gönguna þar.  Við minnum á skráninguna í tölvupósti á allaoskars@gmail.com

Flettingar í dag: 100
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 255
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 157024
Samtals gestir: 27804
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 16:49:29