17.04.2016 11:54

Leiðrétt úrslit

Ein leiðrétting hefur verið gerð á úrslitum Strandagöngunnar, Þórey Gylfadóttir var í öðru sæti í 20 km í flokki kvenna 50-59 ára og er bikar fyrir 2. sætið á leiðinni til hennar.  Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum

Flettingar í dag: 59
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 255
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 156983
Samtals gestir: 27793
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 15:59:11