07.03.2018 23:33

Dagskrá Strandagöngunnar 2018

 

Laugardagur 10. mars:

kl. 10 Afhending á númerum og flögum hefst

kl. 11 Skráningu lýkur

kl. 11.30 start í 1 km vegalengd

kl. 12 start í 5, 10 og 20 km vegalengdum

eftir kl. 14 sturtur og heitir pottar í íþróttamiðstöðinni á Hólmavík

kl. 15.30 kaffihlaðborð og verðlaunaafhending í Félagsheimilinu á Hólmavík

Flettingar í dag: 59
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 255
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 156983
Samtals gestir: 27793
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 15:59:11