17.02.2019 22:39

Aldurstakmark í Strandagönguna

Stjórn Skíðafélags Strandamanna hefur sett reglur um aldurstakmark í 20 km vegalengd í Strandagöngunni.  Aldurstakmarkið er að viðkomandi sé 13 ára eða eldri á keppnisárinu.  13-16 ára einstaklingar sem ganga 20 km vegalengd í Strandagöngunni greiði sama skráningargjald og fullorðnir og geti unnið til verðlauna í göngunni eins og aðrir þátttakendur, þar á meðal bikar fyrir fyrstu konu í mark og bikar fyrir fyrsta karl í mark í 20 km vegalengdinni.  

Flettingar í dag: 100
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 255
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 157024
Samtals gestir: 27804
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 16:49:29