13.03.2021 10:25

Nokkur atriði varðandi Strandagönguna

Nokkur atriði til að minna á varðandi Strandagönguna:

 

Í dag laugardag kl. 17-19 verður hægt að sækja keppnisgögn í Íþróttamiðstöðina á Hólmavík

 

Á morgun sunnudag kl. 10-13 afhending keppnisgagna í Selárdal.

Fljótandi start í 5, 10 og 20 km kl. 11-13

Tímatöku hætt kl. 16

 

Vegna sóttvarna verða engar drykkjarstöðvar í göngunni þannig að keppendur þurfa að koma með sitt eigið drykkjarílát og drykki

 

Að þessu sinni verður því miður ekkert kaffihlaðborð

 

Að göngu lokinni er hægt að fara í sund og heita potta t.d. á Hólmavík, Drangsnesi eða Laugarhól Bjarnarfirði

Flettingar í dag: 216
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 47
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 156885
Samtals gestir: 27764
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:14:27