14.02.2022 22:24

Dagskrá Strandagöngunnar

Hér eru drög að dagskrá 28. strandagöngunnar sem haldin verður í Selárdal 12. mars.  Birt með fyrirvara um breytingar er nær dregur t.d. vegna sóttvarnarreglna.

 Dagskrá Strandagöngunnar 2022

 

Föstudagur 11. mars:  

Kl. 18-20 Afhending keppnisgagna í Selárdal

 

Laugardagur 12.mars :

Kl. 9-12 Afhending keppnisgagna í Selárdal

Kl. 11 Elítustart í 20 km vegalengd

kl. 11-12 fljótandi start í 5, 10 og 20 km vegalengdum

Kl. 14-17 Kaffihlaðborð í Félagsheimilinu á Hólmavík

kl. 15 Tímatöku hætt í Selárdal

Kl. 16 verðlaunaafhending í Félagsheimilinu á Hólmavík

 

Sunnudagur 13. mars:

Kl. 11-13 Skíðaleikjadagur fyrir börn og unglinga í Selárdal

Kl. 11-13 Skíðaferð fram á Selárdal

Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 413
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 200254
Samtals gestir: 33223
Tölur uppfærðar: 7.11.2025 00:59:46