Færslur: 2014 Mars
08.03.2014 21:22
Vegalengdir
20 km
Karlar 16-34 ára, karlar 35-49 ára, karlar 50-59 ára og karlar 60 ára og eldri
Konur 16-34 ára, konur 35-49 ára, konur 50-59 ára og konur 60 ára og eldri
10 km
Karlar
Konur
5 km
Karlar
Konur
1 km Aðeins fyrir krakka 10 ára og yngri (fædd 2003 og síðar)
Strákar
Stelpur
08.03.2014 21:08
Dagskrá Strandagöngunnar 2014
Dagskrá Strandagöngunnar 2014:
Föstudagur 14. mars:
Afhending númera og skráning kl. 20-22 hjá Völu og Kristjáni Kópnesbraut 23 Hólmavík
Laugardagur 15. mars:
kl. 12 Skráningu lýkur
kl. 12.30 start í 1 km vegalengd
kl. 13 start í 5, 10 og 20 km vegalengdum
eftir kl. 14 sturtur og heitir pottar í íþróttamiðstöðinni á Hólmavík
kl. 16 kaffihlaðborð og verðlaunaafhending í Félagsheimilinu á Hólmavík
Sunnudagur 16. mars:
kl. 10-12 Skíðaleikjahátíð í Selárdal
06.03.2014 09:34
Sveitakeppni
Í Strandagöngunni verður boðið upp á sveitakeppni eins og verið hefur undanfarin ár í 5, 10 og 20 km vegalengdum en að þessu sinni verður ekki sveitakeppni í 1 km. Þrír eru í hverri sveit og gildir samanlagður tími þeirra í göngunni og verða veitt verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin í hverri vegalengd.
Útlitið er mjög gott fyrir Strandagönguna, nægur snjór er í Selárdal og verður genginn 10 km hringur svipaður og var í göngunni í fyrra. Í þessari viku hafa verið lagðar brautir nær daglega og verið frábært færi.
03.03.2014 21:46
Skráning er hafin í Strandagönguna
Skráning í Strandagönguna 2014 er hafin. Skráningar skal senda á netfangið allaoskars@gmail.com í skráningunni þurfa að koma fram eftirfarandi upplýsingar:
Nafn keppenda
Fæðingarár
Félag
Vegalengd
Gsm-símanúmer
- 1
- 2