Færslur: 2017 Febrúar

26.02.2017 23:08

Skráning er hafin í Strandagönguna

Skráning er hafin í 23. Strandagönguna.  Lítill snjór er í Selárdal en nægur snjór á Þröskuldum þannig að eins og staðan er í dag er líklegast að gangan verði haldin á Þröskuldum 11. mars.  

Skráningar skal senda í tölvupósti til Aðalbjargar Óskarsdóttur ritara Skíðafélags Strandamanna á netfangið allaoskars@gmail.com upplýsingar sem þurfa að vera í skráningunni eru:

Nafn keppanda

Hérað

Kennitala

Vegalengd

Gsm-símanúmer

 

Þátttökugjald til 7. mars:

20 km: 5.000 kr

10 km: 4.000 kr

5 km: 3.000 kr

15 ára og yngri 1.000 kr

 

Þátttökugjald 8.-10. mars:

20 km 7.000 kr

10 km 5.000 kr

5 km 4.000 kr

15 ára og yngri 2.000 kr

 

Þátttökugjald 11. mars (keppnisdagur)

20 km 10.000 kr

10 km 7.000 kr

5 km 5.000 kr

15 ára og yngri 3.000 kr

  • 1
Flettingar í dag: 143
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 47
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 156812
Samtals gestir: 27754
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 22:51:20