Færslur: 2018 Febrúar

23.02.2018 23:02

Skíðaleikjadagur

Skíðafélag Strandamanna mun halda hinn árlega skíðaleikjadag þann 11. mars kl. 11-13 í Selárdal í tengslum við Strandagönguna.  Skíðaleikjadagurinn er fyrir börn á öllum aldri þar sem markmiðið er að skemmta sér saman í skemmtilegustu skíðaleikjunum auk þess sem þrautabrautir verða á svæðinu.  Lokapunkturinn í skíðaleikjadeginum verður pitsahlaðborð frá Café Riis í skíðaskálanum í Selárdal.  Þátttökugjald er kr. 2.000 og innifalið í því er pitsahlaðborðið, skráningar á skíðaleikjadaginn skal senda í tölvupósti á netfangið allaoskars@gmail.com, skráningu lýkur 9. mars.

  • 1
Flettingar í dag: 113
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 194
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 186895
Samtals gestir: 32366
Tölur uppfærðar: 14.9.2025 02:44:12