12.03.2021 10:56

Strandagöngunni frestað til 14. mars

Strandagöngunni er frestað til sunnudagsins 14. mars.   Ákvörðun hefur verið tekin með tilliti til veðurspár og færðar á vegum um að fresta Strandagöngunni til sunnudagsins 14. mars.  

 

Dagskrá Strandagöngunnar sunnudaginn 14. mars:

 

Kl. 10-13 afhending keppnisgagna í skíðaskálanum í Selárdal

kl. 11-13 fljótandi start í öllum vegalengdum

kl. 16 tímatöku hætt

Flettingar í dag: 77
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 839
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 172106
Samtals gestir: 30019
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 02:51:00